Hægt og rólega fæðast verkefni sem brúa bilið á milli anda og efnis. Verkefnin eru ferðalög, hægt og rólega, í innri heim - ferðalag sem opnar nýjar leiðir að rótunum og að framtíðinni sem bíður.

Verkefnin

Innvígslan

Innvígsluferli að fornum sið - fjögurra vikna ferðalag í gegnum undirheima sálarinnar. Fyrir þá sem eru tilbúnir að stíga inn í hið óþekkta og umbreyta lífi sínu af heilindum og krafti.

Placeholder

Vegurinn og vatnið

Ganga í gegnum náttúru, drauma og frumöfl. Hringferð í sakleysi og gleði.

Placeholder

Minning sálar

Placeholder

Heilunarferðalag þar sem tónn sálar minnir á sig. Við munum saman það sem aldrei glataðist, en krafðist vitnis. Hér eru nánd og traust lykilorðin.

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð